Það er rosalegt þegar maður finnur nýja uppáhalds kaffið sitt í verslun sem selur herrafatnað hnífa og gaura dót.
Hilmar Óskarsson, Málarameistari
Vörumerkið þar sem karlmenn eru karlmenn. Veiði, útivist, bensíníþróttir, og grjóthörð karlemnska er sameinuð í eina spennandi upplifun.
Þú finnur fatnað og búnað fyrir daglegar þarfir þínar hvort sem þú ert að veiða eða vilt bara láta þér líða og looka vel í þínu daglega amstri...
Paracord, hettupeysur, flannel skyrtur,
handunnir hnífar og axir eru aðeins hluti af því sem við gerum best.
Við vitum að tíma varið úti sé gott fyrir líkama og sál, tíma varið úti með góðum vinum er enn betra.
Við vitum að „tíska“ er kjánaleg og að raunverulegur stíll komi frá því að þekkja sjálfan sig og klæða sig í samræmi við það.
Til að komast áfram með allt það góða í lífinu þá þarf þér að líða vel í því sem þú ert í, vera ánægður með útlitið og það sem þú getur gert í fötunum sem þú gengur í.
"Þess vegna búum við til fötin sem við gerum, föt fyrir DÚERA"
#vertudúer
Í YFIR 30 ÁR HEFUR WILEY X FRAMLEITT ÖRYGGISGLERAUGU Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI
Frá stofnun fyrirtækisins í 1987 hefur
Wiley X verið fremst í fararbroddi þegar kemur að framleiðslu á öryggisgleraugum, WX hefur útvegað her- sérsveitar og lögreglu mönnum og konum skotheld hlífðargleraugu í mörg ár.
Þörfin fyrir vönduð gleraugu er ekki minni þegar kemur að veiði, íþróttum og áhugamálum.
Wiley X er eini sérhæfði gleraugna framleiðandinn sem uppfyllir bæði ANSI Z87.1 og EN. 166 öryggisstaðlanna á öllum gleraugum sem þeir framleiða þar með talið sólgleraugum!
HAFA SAMBAND
Þú getur haft samband við okkur í gegnum skilaboð með því að fylla út formið hér á síðunni, einnig er þér velkomið að líta við í verslun okkar á Smiðjuvegi 4 (Grængata), 200 Kópavogi.
Opnunartími verslunar er:
mánudag - föstudag 11:00 - 18:00
laugardag 12:00 - 15:00
Beinn sími í verslun er 6120808
netfang: caveman@caveman.global